Matráđur óskast í leikskólann Krummakot

Matráđur óskast í leikskólann Krummakot Laust er til umsóknar starf matráđs viđ leikskólann Krummakot í Eyjafjarđarsveit, um er ađ rćđa 100% stöđu frá 8.

Matráđur óskast í leikskólann Krummakot

Laust er til umsóknar starf matráđs viđ leikskólann Krummakot í Eyjafjarđarsveit, um er ađ rćđa 100% stöđu frá 8. ágúst 2017.
Í starfinu felst umsjón međ mötuneyti leikskólans; ađ framreiđa í matar- og kaffitímum, ađ sjá um innkaup fyrir morgunverđ og síđdegishressingu, frágangur og ţrif auk annarra tilfallandi verkefna. Hádegismatur er ađkeyptur úr mötuneyti Eyjafjarđarsveitar sem er til húsa viđ Hrafnagilsskóla.
Hćfniskröfur:
• Hreinlćti og snyrtimennska skilyrđi.
• Frumkvćđi, sveigjanleiki og samstarfsvilji.
• Lipurđ og fćrni í samskiptum.
• Reynsla af sambćrilegu starfi kostur.
Leikskólinn Krummakot er í Hrafnagilshverfi, ađeins 10 kílómetra sunnan Akureyrar. Um 60 börn eru í leikskólanum á ţremur deildum.
Umsóknir um starfiđ sendist á skrifstofu Eyjafjarđarsveitar, Skólatröđ 9, 601 Akureyri, eđa á netfang skrifstofustjóra, stefan@esveit.is merkt „Matráđur 1706020“ í efnislínu (e. subject). Međ umsókn skal fylgja ferilskrá ásamt tilvísun til tveggja međmćlenda. Umsóknir skulu hafa borist á skrifstofu eđa í tölvupósti eigi síđar en 28. júní 2017.
Laun eru samkvćmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viđkomandi stéttarfélags.
Nánari upplýsingar um starfiđ eru veittar á skrifstofu í síma 463-0600.
Öllum umsóknum verđur svarađ ţegar ákvörđun um ráđningu hefur veriđ tekin.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins