Miđaldadagar áriđ 1317

Miđaldadagar áriđ 1317 Hvernig vćri ađ bregđa sér til miđalda? Kannski til ársins 1317? Ţađ er hćgt á Gásum rétt utan viđ Akureyri á Miđaldadögum 14. til

Miđaldadagar áriđ 1317

Hvernig vćri ađ bregđa sér til miđalda? Kannski til ársins 1317? Ţađ er hćgt á Gásum rétt utan viđ Akureyri á Miđaldadögum 14. til 16. júlí. Gásir er einn helsti verslunarstađur á Norđurlandi á miđöldum frá c.a 1100-1600. Hvergi eru varđveittar jafnmiklar mannvistarleifar frá verslunarstađ frá ţessum tíma. Árlega fćrist líf og fjör á verslunarstađinn sem er endurskapađur á tilgátusvćđi međ tilheyrandi miđaldamannlífi. Hátíđin hefur veriđ haldin árlega síđan 2003. Í fyrstu voru ţar 3 konur í einu tjaldi en í ár verđa ţar um 90 Gásverjar viđ leik og störf og búist er viđ um 2000 gestum.

Á Miđaldadögum gefst tćkifćri til ađ upplifa fortíđina og verslunarstađinn á blómatíma hans, hitta Gásverja, kynnast handverki og daglegum störfum jafnvel fá ađ prófa eitt og annađ. Bođiđ er upp á leiđsagnir um forleifasvćđiđ ţrisvar á dag, Vandrćđaskáld verđa ekki međ vandrćđi heldur leikrćnar sögustundir. Ţađ slćr hins vegar reglulega í brýnu milli bardagamanna Rimmugígs og međlimir Handrađans bregđa einnig á međ leik og söng. Gapastokkurinn verđur óspart nýttur fyrir glćpamanninn og gefst gestum tćkifćri til ađ grýta hann međ eggjum. Ţó ekki fúlum ţó hann verđi fúll.

Auk viđburđanna verđa fjölmargir handverksmenn ađ störfum og tónlistarfólk glćđir svćđiđ lífi í takt viđ leikţćtti og taktfastan slátt eldsmiđa. Annálaritari Gása hanterar skinn og saman búa gestir og Gásverjar til nýjan kafla í annál ţessarar skemmtilegu fortíđarhátíđ.

Ţú hefur heyrt um 2 fyrir 1 en hvađ međ 3 fyrir 1? Ađgangsnistiđ gildir nefnilega í alla ţrjá miđaldadagana sem eru 14.-16. júlí frá kl. 11-17.

Nánari upplýsingar á www.gasir.is og á facebooksíđu miđaldadaga á Gásum.


Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins