Auglýsingablađiđ 880.tbl. 30.03.17

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

Auglýsingablađiđ 880.tbl. 30.03.17

Fundur um fjallskil og girđingarmál
Haldinn verđur fundur 5. apríl kl. 20:00 í Félagsborg um fjallskil og girđingarmál í Öngulsstađadeild, ţ.m.t. framtíđ varnargirđingar milli Rútsstađa og Bringu, sem og girđingarmál almennt í sveitarfélaginu. Allir velkomnir.
Fjallskilanefnd


Bókasafn Eyjafjarđarsveitar Hrafnagilsskóla
Gott úrval bóka og tímarita til ađ lesa og skođa a stađnum eđa fá lánađ međ sér heim.
Opnunartímar á nćstunni:
Í nćstu viku, 3.-7. apríl, er opiđ eins og venjulega.
Í dimbilvikunni, 10.-14. apríl er safniđ lokađ.
Safniđ opnar aftur ţriđjudaginn 18. apríl.
Á sumardaginn fyrsta, 20. apríl er lokađ.

Venjulegur opnunartími safnsins:
Mánudaga kl. 10:30-12:30 og 13:00-16:00
Ţriđjudaga kl. 10:30-12:30 og 16:00-19:00
Miđvikudaga kl.10:30-12:30 og 16:00-19:00
Fimmtudaga kl. 10:30-12:30 og 16:00-19:00
Föstudaga kl. 10:30-12:30
Best er ađ ganga um dyr ađ austan (kjallari íţróttahúss) eđa um innganga Íţróttamiđstöđvar og niđur á neđri hćđ.


Tilmćli frá Veiđifélagi Eyjafjarđarár
Veiđifélag Eyjafjarđarár mćlist til ţess ađ efnistaka úr og viđ Eyjafjarđará fari ekki fram á veiđitíma árinnar, sem er frá 1. apríl til 15. maí og síđan frá 21. júní til 30. september.


Frá Saurbćjarkirkju
Ađalsafnađarfundur Saurbćjarsóknar verđur haldinn í Gullbrekku 2. apríl kl. 11.00.
Venjulega ađalfundarstörf.
Sóknarnefndin


Ađalsafnađarfundur Hólasóknar
Verđur haldinn ađ Villingadal (hjá Ingu) föstudaginn 31. mars kl. 20:00.
Venjulega ađlafundarstörf.
Sóknarnefndin


Ćskan og hesturinn
Í lok apríl verđur stórsýningin Ćskan og hesturinn á Sauđárkróki. Hestamannafélagiđ Funi ćtlar ađ setja saman atriđi fyrir börn og unglinga sem hafa áhuga á ađ fara. Ţjálfari er Sara Arnbro. Skráning sem fyrst: 845-2298.


Húsnćđi óskast
Par međ 1 barn á grunnskólaaldri óskar eftir húsnćđi til langtímaleigu frá og međ 1. maí. Róleg, reglusöm og bćđi međ fastar tekjur.
Sími: 693-7211, email: ulfhildur.ornolfs@gmail
 

Frá Freyvangsleikhúsinu – Páskar og Minningarsýning
Ţökkum öllum sveitungum nćr og fjćr fyrir góđar viđtökur á gamanleikritinu Góđverkin kalla. Uppselt er á allar sýningar fram ađ páskum. Örvćntiđ ei ţví oft losna sćti međ skömmum fyrirvara eđa fćkkar í hópum sem eiga bókađa miđa. Ţađ sakar ţví ekki ađ slá á ţráđinn.

Sýningar um páskana verđa á skírdag 13. apríl og laugardaginn 15. apríl.

Minningarsýning, sem áđur hét Stjána-sýning, verđur laugardaginn 22. apríl nk. kl. 20:00. Heiti sýningarinnar var breytt í fyrra ađ ósk ćttingja Stjána, sem fannst rétt ađ heiđra minningu fleiri genginna félaga međ ţessari sýningu. Innkoman af henni rennur í sérstakan sjóđ Freyvangsleikhússins, sem er ćtlađur til ađ styđja félaga til leiklistarnáms eđa til annarrar uppbyggingar félagsins.

Miđasala: freyvangur@gmail.com – s: 857 5598 – tix.is
Hlökkum til ađ sjá ykkur nú sem endranćr.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins