Íţrótta- og tómstundamál

Eyjafjarđarsveit leggur áherslu á rćkt viđ yngstu kynslóđ sveitarfélagsins, bćđi međ öflugu skólastarfi og gróskumiklu íţrótta- og tómstundastarfi.

Íţrótta- og tómstundamál

Kvennahlaup ÍSÍ viđ Hrafnagilsskóla. Myndin tekin rétt um síđustu aldamót....

Eyjafjarđarsveit leggur áherslu á rćkt viđ yngstu kynslóđ sveitarfélagsins, bćđi međ öflugu skólastarfi og gróskumiklu íţrótta- og tómstundastarfi. Íţrótta- og tómstundanefnd (ITE) fer međ málaflokkinn og eru helstu verkefni nefndarinnar skilgreind í erindisbréfi. Verkefni nefndarinnar eru fjölbreytt og má ţar nefna umsjón árlegrar ţátttöku í Kvennahlaupi ÍSÍ sem og útdeiling styrkja til ungra íţróttamanna í sveitarfélaginu en nefndin hefur styrkt ţátttöku ungmenna í ferđum og námskeiđum ýmiskonar. Sjá nánar reglur um íţrótta- og tómstundastyrk

Til ađ fá íţrótta- og tómstundastyrk greiddan ţarf ađ senda á skrifstofu:

  1. Afrit af reikningi ţar sem fram kemur fyrir hvađa íţrótta eđa tómstund er veriđ ađ greiđa og fyrir hvađa barn.
  2. Stađfestingu á greiđslu.
  3. Reikningsupplýsingar til ađ leggja styrkinn inn á.

Íţróttamiđstöđ Eyjafjarđarsveitar

Á undanförnum árum hefur veriđ mikil uppbygging íţróttamannvirkja á svćđinu viđ Hrafnagilsskóla. Íţróttahúsiđ sjálft er allt hiđ glćsilegasta og salurinn löglegur til helstu keppnisíţrótta innanhúss. Húsiđ er notađ til íţróttakennslu fyrir Hrafnagilsskóla en einnig eru leigđir tímar til almennings á kvöldin og um helgar. Sundlaugin er 25 m löng og viđ hana heitur pottur, vađlaug og rennibraut. Viđ Íţróttamiđstöđina er íţróttavöllur og nýlegur sparkvöllur.

Ungmennafélagiđ Samherjar starfar í sveitarfélaginu. Félagiđ er međ fjölbreytta starfsemi og nýtir íţróttamannvirki sveitarfélagins til ćfinga, bćđi yfir vetrar- og sumartímann. Heimasíđu Ungmennafélagsins Samherja má sjá hér. 

Sjá upplýsingar um opnunartíma og gjaldskrá Sundlaugar Eyjafjarđarsveitar

 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins