Fréttir og tilkynningar

Frá íþróttamiðstöðinni

Vegna jólasamveru starfsfólks, lokar sundlaugin kl. 17.00 laugardaginn 2. desember.
Fréttir

Nýr körfuboltavöllur lítur dagsins ljós

Síðastliðinn sunnudag luku UMF Samherjar við uppsetningu á körfum á splunkunýjum körfuboltavelli austan íþróttamiðstöðvar.
Fréttir

Breyttur opnunartími á leikskólanum frá áramótum

Frá og með áramótum mun opnumartími leikskólans Krummakots vera frá klukkan 7:30 til klukkan 16:15.
Fréttir

Fundarboð 621. fundar sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar

FUNDARBOÐ 621. fundur sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar verður haldinn í fundarstofu 1, Skólatröð 9, fimmtudaginn 23. nóvember 2023 og hefst kl. 08:00. Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar 1. Velferðar- og menningarnefnd - 10 - 2311004F 1.1 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 2. Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - 7 - 2310010F 2.1 2306002 - Íþróttamiðstöð - Starfsemi félagsmiðstöðvar 2.2 2102022 - Erindisbréf ungmennaráðs 2.3 2309027 - SSNE - Ungmennaþing 2023 2.4 2310033 - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Viðbygging Hrafnagilsskóla - Félagsmiðstöð 2.5 2310034 - Ungmennaráð Eyjafjarðarsveitar - Stefnumótun fyrir frístundastarf barna- og unglinga í Eyjafjarðarsveit 3. Framkvæmdaráð - 141 - 2311003F 3.1 1901017 - Húsnæðismál grunn- og leikskóla 3.2 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 3.3 2311003 - Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2024 4. Framkvæmdaráð - 142 - 2311007F 4.1 2311003 - Framkvæmdaráð fjárhagsáætlun 2024 5. Skipulagsnefnd Eyjafjarðarsveitar - 401 - 2311005F 5.1 2310012 - Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 5.2 2301013 - Svæðisskipulag Suðurhálendis - Óskað eftir umsögn á tillögu 5.3 2311029 - Endurskoðun aðalskipulags Hörgársveitar 2012-2024 - umsagnarbeiðni 5.4 2211015 - Umsókn um framkvæmdaleyfi, endurbætur á landbúnaðarlandi og stækkun á túni Fundargerðir til kynningar 6. Tún vottunarstofa - Aðalfundur 2023 - 2308002 7. Norðurorka - fundargerð 292. fundar - 2311036 8. Samband íslenskra sveitarfélaga - fundargerð 937 fundar - 2311035 9. HNE - Fundargerð 232 - 2311033 Almenn erindi 10. UMF Samherjar - Árskort hjá Samherjum í samstarfi við Íþróttamiðstöð Esveitar - 2311013 11. Athafnasvæði á Bakkaflöt - deiliskipulag og breyting á Aðalskipulagi - 2310005 Fyrir fundinum liggja uppfærð drög að skipulagslýsingu vegna athafnasvæðis við Bakkaflöt dags. 18. október 2023. 12. Skólastefna Eyjafjarðarsveitar - 2310027 13. Grænbók í málefnum innflytjenda og flóttafólks - 2311019 14. Þjónustusamningur um málefni fatlaðra - 2210013 15. Hlutur Eyjafjarðarsveitar í Norðurorku - 2311032 16. Fjárhagsáætlun Eyjafjarðarsveitar 2024 til 2027 - 2310012 Almenn erindi til kynningar 17. Stjórnsýlsukæra Mennta- og barnamálaráðuneyti - vegna skólaaksturs að Þormóðsstöðum - 2301012 18. Bókun SHÍ varðandi fyrirkomulag eftirlits - 2311034 21.11.2023 Stefán Árnason, skrifstofustjóri.  
Fréttir

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir