Fréttir og tilkynningar

Kæru Funafélagar og velunnarar

Bæjakeppni Funa 2022 sem á að vera næsta föstudagskvöld verður frestað til 3. ágúst vegna veðurs, einnig frestast reiðtúrinn í Djúpadal um óákveðinn tíma.
Fréttir

Hælið - Setur um sögu berklanna

Ert þú búinn að heimsækja HÆLIÐ? Opið frá 13-17 alla daga. Velkomin ❤️ María HÆLISstýra
Fréttir

Líf í lundi helgina 25. og 26. júní

Fuglaganga í Hánefsstaðareit Skógræktarfélag Eyfirðinga býður upp á skógargöngu, fuglaskoðun og tálgun í Hánefsstaðareit, Svarfaðardal sunnudaginn 26. júní á milli kl 13 og 16. Heitt á katlinum. Skógarskoðun í Fossselsskógi Skógræktarfélag Suður-Þingeyinga býður fólki að heimsækja náttúruperluna í Þingeyjarsveit laugardaginn 25. júní á milli kl 14 og 16. Birkisafi í boði. Nánari upplýsingar á facebooksíðum félaganna og á skogargatt.is.
Fréttir

Brúarland, Eyjafjarðarsveit – auglýsing deiliskipulagstillögu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum þann 16. júní 2022 sl. að vísa deiliskipulagstillögu fyrir íbúðarsvæði í landi Brúarlands í auglýsingu. Skipulagstillagan gerir ráð fyrir 15 nýjum íbúðarlóðum á svæði sem auðkennt er ÍB15 í Aðalskipulagi Eyjafjarðarsveitar 2018-2030.
Fréttir Deiliskipulagsauglýsingar

Viðburðir í Eyjafjarðarsveit

Fleiri viðburðir