Á ekki að skella sér í leikhús á vesturbakkanum?

Sviðslistaverkið TÆRING verður frumsýnt á HÆLINU 19. sept (uppselt).
Verkið er byggt og innblásið af sögum berklasjúklinga.
Hljóðverk, vídeóverk og leiklist í áhrifaríkri samsetningu.
Vala Ómarsdóttir leikstýrir, Vilhjálmur B. Bragason skrifar, Auður Ösp Guðmundsdóttir hannar búninga og leikmynd, María Kjartansdóttir skapar vídeóverk, Birgir Hilmars hannar hljóðheim. Árni Beinteinn, Birna Pétursdóttir, Kolbrún Lilja Guðnadóttir, Ronja Sif Björk, Sigríður Birna Ólafsdóttir, Sjöfn Snorradóttir og Stefán Guðlaugs leika.
Framleiðandi María Páls. Í samstarfi við Leikfélag Akureyrar.
Miðar á tix.is

Sýningar:
9. sýning 1. okt. kl. 19
10. sýning 1. okt. kl. 21
11. sýning 2. okt. kl. 19
12. sýning 2. okt. kl. 21
13. sýning 3. okt. kl. 19
14. sýning 3. okt. kl. 21
Aukasýning 8. okt. kl. 19
Aukasýning 8. okt. kl. 21
15. sýning 16. okt. kl. 19
16. sýning 16. okt. kl. 21
17. sýning 17. okt. kl. 19
18. sýning 17. okt. kl. 21