Bændamarkaður 21. ágúst

Bændamarkaður í Hrafnagilsskóla laugardaginn 21. ágúst kl. 12-17.

Matarstígur Helga magra og Handverkshátíðin hafa tekið höndum saman fyrir sumarið 2021 og munu vera með reglulega bændamarkaði þar sem lögð verður áhersla á mat og handverk úr Eyjafjarðarsveit auk gesta aðila.