Bændamarkaður í Laugarborg

Næsti bændamarkaður matarstígsins verður haldinn laugardaginn 26. september kl. 12 – 16 í Laugarborg.
Gómsætar afurðir úr Eyjafjarðarsveit auk gestasöluaðila.
Helga magra kaffið á sínum stað.
Kaffisala á vegum kvenfélaganna.
Sjáumst hress!