Gönguferðir eldri borgara sumarið 2022

Nú fer vetrarstarfinu hjá okkur að ljúka, og taka göngutúrarnir við. Ætlum við að byrja þriðjudagskvöldið 31. maí, kl. 20:00. Þá göngum við Eyjaf.bakkana að venju.
7. júní Jólagarður-Kristnesafl.
14. --- Upp með Djúpadalsá að virkjun.
21. --- Kristnesskógur.
28. --- Melgerðismelar.
5. júlí Listigarðurinn.
12. --- Að Hestabrúnni sunnan flugvallar.
19. --- Vatnsenda.
26. --- Grundarskógur.
2. ágúst Kjarnaskógur
9. --- Göngustígur frá Teigi ( í norður)
16. ---Rifkelsstaðir.
23. --- Naustaborgir.
30. --- Eyjaf.bakkar (í norður)
Birt með fyrirvara um breytingar. Verum dugleg að mæta,og höfum gaman saman. Uppl.í síma 846-3222. Sjáumst, göngunefndin.