Yoga Nidra slökun og tónabað á nýju tungli

Yoga Nidra er djúpt slökunarástand þar sem slakað er á öllum vöðvum líkamans en vitundinni haldið vakandi. Gefur hvíld á við 4 tíma svefn.
Þátttakandi kemur sér vel fyrir á mjúkri dýnu undir hlýju teppi og lætur fara vel um sig. Gott er að hafa augnpúða. Tónabað vandaðra hljóðfæra virka inná miðtaugakerfið. Hringlaga umgjörð kyrrðarhofsins á Vökulandi hleypir tónunum í spíralinn þinn.

Þriðjudaginn 11. maí kl. 18:45 - 20:00 - Verð: 3.000 kr.
Takmarkað pláss, nauðsynlegt að festa sér með því að senda Sólveigu skilaboð hér eða á solveighar@gmail.com - www.vokulandwellness.is