Eyjafjarđarsveit Norđurland - North Iceland

Ţađ er rekinn öflugur landbúnađur í Eyjafjarđarsveit og međal annars er ađ finna í sveitarfélaginu eitt stćrsta mjólkurframleiđslubú landsins. Nálćgđin

  • Torgiđ
  • Traktor
  • Póstkassi
  • Vasar

Handverkshátíđ

27. Handverkshátíđ
fer fram dagana 8.-11. ágúst 2019

27th Annual
Arctic handcraft and design Iceland
8th-11th of August 2019
Open thu-sun 11-18

Fréttir

Framkvćmdastjórn Handverkshátíđar í höndum Duo.

Kristín Anna, Finnur Yngvi og Heiđdís Halla
Stjórn Handverkshátíđar hefur gengiđ til samnings viđ fyrirtćkiđ DUO. um framkvćmdastjórn Handverkshátíđar en ađ fyrirtćkinu standa ţćr Kristín Anna Kristjánsdóttir og Heiđdís Halla Bjarnadóttir. Lesa meira

Handverkshátíđin auglýsir eftir framkvćmdarstjóra

Handverkshátíđ
Handverkshátíđin leitar eftir áhugasömum ađila til ađ gegna stöđu framkvćmdarstjóra. Leitađ er eftir ađila sem hefur mikinn áhuga á málefnum Handverkshátíđarinnar og hefur áhuga á ađ taka verkefniđ ađ sér til lengri tíma. Lesa meira

Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018

Handverksmađur ársins 2018
Á opnunarhátíđinni á föstudagskvöldiđ 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíđarinnar ţrjá verđlaunahafa. Verđlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliđa ársins og handverksmann ársins. Lesa meira


Opiđ fim-sun 11-18

Ađgangseyrir:
Fullorđnir 1.000 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar 500 kr.
Börn 16 ára og yngri frítt
Armbandiđ veitir ađgang ađ hátíđinni alla dagana

  • Handverkshátíđ
Instagram

Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00