Fréttir

Framkvćmdastjórn Handverkshátíđar í höndum Duo. Handverkshátíđin auglýsir eftir framkvćmdarstjóra Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018 Beint frá býli -

Fréttir

Framkvćmdastjórn Handverkshátíđar í höndum Duo.

Kristín Anna, Finnur Yngvi og Heiđdís Halla
Stjórn Handverkshátíđar hefur gengiđ til samnings viđ fyrirtćkiđ DUO. um framkvćmdastjórn Handverkshátíđar en ađ fyrirtćkinu standa ţćr Kristín Anna Kristjánsdóttir og Heiđdís Halla Bjarnadóttir. Lesa meira

Handverkshátíđin auglýsir eftir framkvćmdarstjóra

Handverkshátíđ
Handverkshátíđin leitar eftir áhugasömum ađila til ađ gegna stöđu framkvćmdarstjóra. Leitađ er eftir ađila sem hefur mikinn áhuga á málefnum Handverkshátíđarinnar og hefur áhuga á ađ taka verkefniđ ađ sér til lengri tíma. Lesa meira

Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018

Handverksmađur ársins 2018
Á opnunarhátíđinni á föstudagskvöldiđ 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíđarinnar ţrjá verđlaunahafa. Verđlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliđa ársins og handverksmann ársins. Lesa meira

Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmćli


Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmćli Félagiđ Beint frá býli verđur ţáttakandi á Bćndamarkađinum á Handverkshátíđinni í Eyjafjarđarasveit 2018. Félagiđ var stofnađ áriđ 2008 og heldur ţví upp á 10 ára afmćli í ár. Lesa meira

Opnunarkvöld Handverkshátíđarinnar 2018


Í ár verđur fyrirkomulagiđ á kvöldvökunni ađeins međ breyttu sniđi. Hún verđur haldin á fimmtudagskvöldinu 9. ágúst, en ekki föstudagskvöldinu eins og undanfariđ og hvetjum viđ ţví alla til ađ skella sér inn á Davík á fiskisúpukvöld á föstudeginum. Kvöldvakan verđur tileinkuđ sýnendum hátíđarinnar í ár, en allir velkomnir ef ţeir vilja. Lesa meira

Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00