Fréttir

Handverkshátíđ 2019 - Bćklingur. DAGSKRÁ 2019 OPIĐ FYRIR UMSÓKNIR Á HANDVERKSHÁTÍĐ 2019 Framkvćmdastjórn Handverkshátíđar í höndum Duo. Handverkshátíđin

Fréttir

Handverkshátíđ 2019 - Bćklingur.

Bćklingur Handverkshátíđar 2019 er nú ađgengilegur á netinu. Lesa meira

DAGSKRÁ 2019

Handverkshátíđ 2019
Ţađ styttist mjög í Handverkshátíđina í ár. Dagskráin er ađ taka á sig endanlega mynd og allir ađ verđa spenntir :) Undirbúningur er enn í fullum gangi og viđ hlökkum til ađ sjá ykur! Lesa meira

OPIĐ FYRIR UMSÓKNIR Á HANDVERKSHÁTÍĐ 2019

Opnađ hefur veriđ fyrir skráningar á Handveskrshátíđina í Hrafnagili, Eyjafjarđarsveit 2019. Ţetta mun vera 27. hátíđin frá upphafi og hefur hún veriđ afar vinsćl hjá handverksfólki hingađ til og stundum hafa fćrri komist ađ en vilja. Ţví er um ađ gera ađ sćkja sem fyrst um ţáttöku. Hátíđina sćkja 10-15 ţúsund manns árlega og er Handverkshátíđin ţví frábćr vetvangur fyrir handverksfólk og hönnuđi til ađ kynna sig og selja vörur sínar. Lesa meira

Framkvćmdastjórn Handverkshátíđar í höndum Duo.

Kristín Anna, Finnur Yngvi og Heiđdís Halla
Stjórn Handverkshátíđar hefur gengiđ til samnings viđ fyrirtćkiđ DUO. um framkvćmdastjórn Handverkshátíđar en ađ fyrirtćkinu standa ţćr Kristín Anna Kristjánsdóttir og Heiđdís Halla Bjarnadóttir. Lesa meira

Handverkshátíđin auglýsir eftir framkvćmdarstjóra

Handverkshátíđ
Handverkshátíđin leitar eftir áhugasömum ađila til ađ gegna stöđu framkvćmdarstjóra. Leitađ er eftir ađila sem hefur mikinn áhuga á málefnum Handverkshátíđarinnar og hefur áhuga á ađ taka verkefniđ ađ sér til lengri tíma. Lesa meira

Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00