Fréttir

Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018 Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmćli Opnunarkvöld Handverkshátíđarinnar 2018

Fréttir

Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018

Handverksmađur ársins 2018
Á opnunarhátíđinni á föstudagskvöldiđ 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíđarinnar ţrjá verđlaunahafa. Verđlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliđa ársins og handverksmann ársins. Lesa meira

Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmćli


Beint frá býli - kauptu ferskar vörur beint frá býli - 10 ára afmćli Félagiđ Beint frá býli verđur ţáttakandi á Bćndamarkađinum á Handverkshátíđinni í Eyjafjarđarasveit 2018. Félagiđ var stofnađ áriđ 2008 og heldur ţví upp á 10 ára afmćli í ár. Lesa meira

Opnunarkvöld Handverkshátíđarinnar 2018


Í ár verđur fyrirkomulagiđ á kvöldvökunni ađeins međ breyttu sniđi. Hún verđur haldin á fimmtudagskvöldinu 9. ágúst, en ekki föstudagskvöldinu eins og undanfariđ og hvetjum viđ ţví alla til ađ skella sér inn á Davík á fiskisúpukvöld á föstudeginum. Kvöldvakan verđur tileinkuđ sýnendum hátíđarinnar í ár, en allir velkomnir ef ţeir vilja. Lesa meira

Skrímslasmiđja


Ţađ er okkur mikiđ gleđi efni ađ segja frá ţví ađ Skrímslasmiđjan verđur hjá okkur á Handverkshátíđinni núna 9.-12. ágúst. Alma Björk er eigandinn af Monstri ehf, fyrirtćkinu sem stofnađ var í kringum vörumerkiđ Skrímsli. Hún er móđir ţriggja barna, frumkvöđull inn ađ beini og elskar ţađ sem hún er ađ gera! Lesa meira

Kynning á nćstu fjórum sýnendum


Viđ kynnum međ stolti nćstu fjóra af sýnendum Handverkshátíđarinnar í Eyjafjarđarsveit 2018. Lesa meira

Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Eva Björg Óskarsdóttir Framkvćmdastjóri
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00