Handverkshátíđ og Landbúnađarsýning Hrafnagili Eyjafjarđarsveit

Handverkshátíđ og Landbúnađarsýning Hrafnagili Eyjafjarđarsveit Fimmtudag – laugardag frá kl. 12.00 – 19.00 og sunnudag frá kl. 12.00 – 18.00

Handverkshátíđ og Landbúnađarsýning Hrafnagili Eyjafjarđarsveit

Dagskrá á útisvćđi :
Alla daga teymt undir börnum – húsdýrasýning – búvélasýning – veitingasala – lifandi tónlist

Föstudag kl. 15.00 bćndaglíma, keppni milli landssambands sauđfjárbćnda og landssambands kúabćnda ţó verđur ekki keppt í glímu.
Föstudag kl. 12.00 – 16.00 sveitamarkađur í matartjaldi
Föstudag kl. 19.30 – 23.00 Kvöldvaka og uppskeruhátíđ

Laugardag kl. 13.00 – 17.00 listasmiđja fyrir börn
Laugardag kl. 14.00 hestasýning, ungir hestamenn úr Funa sýna listir sínar
Laugardag kl. 15.00 tískusýning 

Sunnudag kl. 14.00 kálfateyming
Sunnudag kl. 14.00 – 16.00 opin bú. Bćndur á Sigtúnum og Hvassafelli
Sunnudag kl. 15.00 tískusýning
Sunnudag kl. 16.00 fallegasti haninn, fallegasta hćnan. Dýrin hafa veriđ til sýnis frá sunnudagsmorgni og geta sýningargestir kosiđ um fallegustu dýrin.

Handverksmarkađur fimmtudag, laugardag og sunnudag í veislutjaldi.
Fjölbreyttur og spennandi matarmarkađur alla dagana.

Forsala ađgöngumiđa á kvöldvökuna
-verđur í veitingasölunni fimmtudag og föstudag.
Fjölmennum á föstudagskvöldiđ og eigum skemmtilega kvöldstund saman.
Međ hátíđarkveđjum, Kata og Guđný

Handverkshátíđ 2016

Handverkshátíđ og Landbúnađarsýning 2016


Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00