Hálfur mánuđur í Handverkshátíđ 2015

Hálfur mánuđur í Handverkshátíđ 2015 Nú er ađeins hálfur mánuđur í Handverkshátíđ 2015. Sýnendur eru í óđa önn viđ undirbúning sinn og í nćstu viku

Hálfur mánuđur í Handverkshátíđ 2015

Nú er ađeins hálfur mánuđur í Handverkshátíđ 2015. Sýnendur eru í óđa önn viđ undirbúning sinn og í nćstu viku leggjum viđ ađstandendur lokahönd á sýningarsvćđiđ sjálft.
Hátíđin er međ síđur á Facebook og Instagram ţar sem nýtt efni er sett inn á hverjum degi. Vertu vinur okkar ţar og fylgstu vel međ okkur í ađdragandanum og á hátíđinni sjálfri.
Hlökkum til ađ taka á móti ţér dagana 6.-9. ágúst. 


Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00