Kynning á fjórum sýnendum

Kynning á fjórum sýnendum Viđ kynnum međ stolti fjóra af sýnendum Handverkshátíđarinnar í Eyjafjarđarsveit 2018.

Kynning á fjórum sýnendum

Viđ kynnum međ stolti fjóra af sýnendum Handverkshátíđarinnar í Eyjafjarđarsveit 2018.

DAYNEW – Postulín vörur. Kertastjakar úr hálfgegnsćju postulíni og blómavasar af mörgum gerđum. Innblástur sóttur til Sirkus mynstra og forma, rendur, tíglar og fánar. Pastel litir, bleikur, blár og ljósgrćnir tónar og handteiknađar línur. Nýj lína sem eru smá-blómavasar, sem kallast Smáfjöll. - Endilega fylgjst međ DAYNEW á facebook: https://www.facebook.com/artistdaynew/

Yarm – Ullar vörur úr eingöngu sérvaldri íslenskri ull. Ţykka garniđ sem er sérkenni Yarm er handspunniđ á rokk af natni og vandvirkni áđur en ţađ er handprjónađ, hnýtt eđa heklađ međ prjónalausum ađferđum. Mikiđ handverk liggur ađ baki hverrar vöru sem gefur vörunum sín sérkenni og karakter sem vert er ađ halda uppá, ţví hver vara er einstök og engar tvćr eru eins. Íslensk hönnun og íslensk framleiđsla. - Endilega fylgist međ Yarm á facebook: https://www.facebook.com/yarm.shop/

Meiđur - Vörur úr viđ. Meiđur trésmiđja er 4 ára gamalt fjölskyldufyrirtćki sem hannar og framleiđir allar vörur á eigin verkstćđi í Hafnarfirđi. Helst má nefna framreiđslubretti, skálar, kökukefli og skrautmuni ýmis konar. Meiđur notar ađallega hnotu, eik og tekk í munina en einnig íslenskan viđ s.s. gullregn og birki. Allar ţeirra vörur eru 100% náttúruvćnar og eru allir afgangar sem falla til nýttir. - Endilega fylgist međ Meiđur á facebook: https://www.facebook.com/meidur/

Heimahagar – Textíl vörur. Heimahagar er textíllína sem er innblásin af Biđukollunni. Línan samanstendur af fjórum mynstrum sem prentuđ eru á bćđi bómul og hör og úr ţví eru saumađir púđar, viskastykki og löberar. Nafniđ á línunni og hugmyndin af mynstrunum kemur úr Ađaldalnum ţar sem hönnuđurinn er alin upp. Hún leggur áherslu á gćđi og persónulega hönnun og hannar sjálf allar umbúđir, bćklinga og auglýsingar sem tengjast línunni á einhvern hátt. Framleiđsla á öllu ţessu efni fer fram á Akureyri, ásamt öllum saumaskap. - Endilega fylgist međ Heimahögum á facebook: www.facebook.com/heimahagar

 Viđ hlökkum til ađ hafa ţetta flotta handverksfólk međ okkur á Handverkshátíđinni í sumar. Fylgist međ á www.handverkshatid.is – á Facebook https://www.facebook.com/Handverkshatid/ og á Instagram undir Handverkshatid.

handverk fjórir sýnendur


Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00