Opnunarkvöld Handverkshátíđarinnar 2018

Opnunarkvöld Handverkshátíđarinnar 2018 Í ár verđur fyrirkomulagiđ á kvöldvökunni ađeins međ breyttu sniđi. Hún verđur haldin á fimmtudagskvöldinu 9.

Opnunarkvöld Handverkshátíđarinnar 2018

Í ár verđur fyrirkomulagiđ á kvöldvökunni ađeins međ breyttu sniđi. Hún verđur haldin á fimmtudagskvöldinu 9. ágúst, en ekki föstudagskvöldinu eins og undanfariđ og hvetjum viđ ţví alla til ađ skella sér inn á Davík á fiskisúpukvöld á föstudeginum.

Kvöldvakan verđur tileinkuđ sýnendum hátíđarinnar í ár, en allir velkomnir ef ţeir vilja.

Viđ viljum sérstaklega benda á ţađ ađ FYRIRFRAM SKRÁNING ER NAUĐSINSLEG FYRIR 6. ÁGÚST – Skráningu má senda  á handverk@esveit.is, takiđ fram aldur og fjölda.

Opnunarkvöldiđ hefst kl.19:30 og stendur til 23:00. Miđaverđiđ er 4.200 kr. fyrir fullorđna og 2.300 kr. fyrir börn.

Grillveisla verđur í bođi og ţrćlskemmtileg skemmtidagskrá. Veislustjóri kvöldsins verđur Óli fráfarandi sveitastjóri, Andri Ívars ćtlar ađ sjá um uppistand og svo taka Bjarkey og Ţorsteinn nokkur ţjóđlög.

Afhending viđurkenninga fyrir fallegasta básinn, handverksmann ársin og nýliđa ársins verđa einnig veittar á opnunarkvöldinu.

Viđ hvetjum alla til ađ skrá sig og eigum skemmtilegt kvöld saman.


Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00