Sýningin UR BJÖRK

Sýningin UR BJÖRK Sunnudaginn 30. júlí kl. 12 opnar sćnska farandsýningin UR BJÖRK, eđa úr birki, í Hrafnagilsskóla. Ađ sýningunni standa 22 handverksmenn

Sýningin UR BJÖRK

UR BJÖRK
UR BJÖRK

Sunnudaginn 30. júlí kl. 12 opnar sćnska farandsýningin UR BJÖRK, eđa úr birki, í Hrafnagilsskóla. Ađ sýningunni standa 22 handverksmenn og -konur sem skiptu á milli sín heilu birkitré og fengu ţađ hlutverk ađ nýta allt efniđ međ frjálsum huga og höndum. Ţađ tók hópinn 6 mánuđi ađ vinna alla ţessa 400 muni og ţađ skal tekiđ fram ađ allt var nýtt af ţessu tiltekna tré sem var 30 cm í ţvermál og 25 m hátt. Sćnski heimilisiđnađarráđunauturinn Knut Östgĺrd er einn af ađstandendum sýningarinnar en Knut er sérstakur gestur á Handverkshátíđinni í ár.
Sýningin er fengin hingađ í tengslum viđ Handverkshátíđina og verđur opin frá 30. júlí til 13. ágúst kl. 12-18. Miđaverđ er 500 kr. fyrir fullorđna eđa armband sem gildir á Handverkshátíđina, 1.000 kr.
UR BJÖRK er virkilega falleg og stórbrotin sýning sem enginn ćtti ađ láta fram hjá sér fara.

UR BJÖRK skálUR BJÖRK karfaUR BJÖRK


Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Eva Björg Óskarsdóttir Framkvćmdastjóri
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00