Uppsetning Handverkshátíđarinnar 2018 hafin

Uppsetning Handverkshátíđarinnar 2018 hafin Nú er allt ađ gerast, í gćrkvöldi byrjađi uppsetning Handverkshátíđarinnar 2018.

Uppsetning Handverkshátíđarinnar 2018 hafin

Teppalagning
Teppalagning

Nú er allt ađ gerast, í gćrkvöldi byrjađi uppsetning Handverkshátíđarinnar 2018. En ţá mćttu til leiks galvaskir drengir frá björgunarsveitinni Dalbjörg og húsverđirnir okkar og skelltu nýja teppinu á íţrótta salinn og hengdu upp auka loftrćstikerfi svo sýnendur og gestir hafi ţađ sem allra best međan ţeir rölta um salinn hjá okkur í sumar. Viđ ţökkum strákunum kćrlega fyrir vel unniđ verk.

#handverkshatid #handverkshatid2018#fullveldi1918

teppi_1

teppi_2

teppi_3

teppi_4

teppi_5

teppi_6

 

Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00