Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018

Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018 Á opnunarhátíđinni á föstudagskvöldiđ 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíđarinnar ţrjá verđlaunahafa. Verđlaun voru

Verđlaunahafar Handverkshátíđar 2018

Handverksmađur ársins 2018
Handverksmađur ársins 2018

Á opnunarhátíđinni á föstudagskvöldiđ 9. ágúst tilkynnti dómnefnd hátíđarinnar ţrjá verđlaunahafa. Verđlaun voru veitt fyrir fallegasta bás ársin, nýliđa ársins og handverksmann ársins. Í dómnefnd voru Bryndís Símonardóttir, Einar Gíslason og Sesselja Ingibjörg Barđdal Reynisdóttir. Tilnefndir fyrir fallegasta básinn voru: Dottir, Vagg og Velta, og Aldörk og var ţađ Aldörk sem stóđ uppi sem verđlaunahafi. Tilnefndir sem nýliđi ársins voru: Aldörk, Yarm og Íslenskir leirfuglar og voru ţađ Íslenskir leirfuglar sem hlutu verđlaunin. Ađ lokum var ţađ handverksmađur ársins, tilnefndir voru: Ţórdís Jónsdóttir – handbróderađir púđar, Ásta Bára og Ragney og Yarm. Ţađ var Yarm sem fékk titilinn handverksmađur ársins 2018. Viđ óskum ţessum flottu sýnendum innilega til hamingju!

Verđlaunagripirnir voru glćsileg eldsmíđuđ pitsahjól, smíđuđ af eldsmiđnum Beate Stormo sem er búsett hér í Eyjafirđi.


Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00