Kynning

  Handverkshátíđin 2019 Arctic Handcraft and design Island8.-11. ágúst Handverkshátíđin verđur nú haldin í 27. sinn. Um 100 hönnuđir og handverksfólk

Kynning

 

banner

Handverkshátíđin 2019

Arctic Handcraft and design Island
8.-11. ágúst

Handverkshátíđin verđur nú haldin í 27. sinn. Um 100 hönnuđir og handverksfólk selja fatnađ, keramik, snyrtivörur, textílvörur og skart sem oftar en ekki er unniđ úr rammíslensku hráefni. Á útisvćđinu er hćgt ađ bragđa á og kaupa góđgćti frá Beint frá býli auk fjölda annarra ađila. Ýmsar uppákomur eru í bođi alla dagana s.s. sýning á gömlum traktorum og miđaldabúđir. 

Njóttu dagsins međ okkur í Eyjafjarđarsveit.
Viđ erum í Hrafnagilsskóla 10 km sunnan viđ Akureyri.

Opiđ fim.- sun. kl.11-18

 

Upplýsingar um viđburđi og dagskrá hátíđarinnar má finna á heimsíđu, fésbókarsíđu Handverkshátiđar og Instagram.

Nánari upplýsingar er hćgt ađ fá á handverk@esveit.is

Símanúmer 867-2357 (Heiđdís Halla) og 847-0516 (Kristín Anna)


Hlökkum til ađ sjá ţig :)

Svćđi

Handverkshátíđ
Arctic handcraft and design

Kristín Anna & Heiđdís Halla
847-0516       867-2357

Framkvćmdastjórar
handverk@esveit.is

Myndagallerý

Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00