Frá og með áramótum breyttist gjaldskrá sorphirðugjalda og verður því með öðruvísi sniði heldur en hefur verið undanfarin ár. Gjaldtakan byggir á meginreglunni um „borgað þegar hent er“ (BÞHE), í samræmi við svæðisáætlun um meðhöndlun úrgangs á Norðurlandi (2023) og ákvæði laga nr. 55/2003 um meðhöndlun úrgangs en vegna þeirra þurfti að breyta samsetningu gjaldskrárinnar og hefja gjaldtöku á gámasvæði/söfnunarstöð sveitarfélagsins. Íbúar munu nú taka eftir nýrri gjaldskrá á álagningarseðli fasteigna.
Á álagningarseðlinum munu íbúar nú finna eftirfafrandi:
Blandaður úrgangur
Líf úrgangur (norðan miðbrautar)
Pappi og pappír
Plast
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva
Gjaldflokkur |
Skýring |
Upphæð |
510240 |
Blandaður úrgangur 240 l |
19.632 kr |
510360 |
Blandaður úrgangur 360 l |
29.541 kr |
510660 |
Blandaður úrgangur 660 l |
47.354 kr |
511000 |
Blandaður úrgangur 1000 l |
64.200 kr |
520060 |
Líf úrgangur, hólf |
4.586 kr |
520140 |
Líf úrgangur 140 l |
32.000 kr |
520360 |
Líf úrgangur 360 l |
39.000 kr |
540240 |
Pappi og pappír 240 l |
3.500 kr |
540360 |
Pappi og pappír 360 l |
8.000 kr |
540660 |
Pappi og pappír 660 l |
17.583 kr |
541000 |
Pappi og pappír 1000 l |
28.444 kr |
550240 |
Plast 240 l |
3.500 kr |
550360 |
Plast 360 l |
8.000 kr |
550660 |
Plast 660 l |
17.583 kr |
551000 |
Plast 1000 l |
28.444 kr |
590001 |
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva |
21.000 kr |
590002 |
Rekstur grenndar- og söfnunarstöðva sumarhús |
10.500 kr |
|
|
|
Lögaðilar og aukatunna |
|
|
610240 |
Blandaður úrgangur 240 l, lögaðili |
26.632 kr |
610360 |
Blandaður úrgangur 360 l, lögaðili |
40.732 kr |
610660 |
Blandaður úrgangur 660 l, lögaðili |
57.155 kr |
611000 |
Blandaður úrgangur 1000 l, lögaðili |
79.758 kr |
640240 |
Pappi og pappír 240 l, lögaðili |
13.903 kr |
640360 |
Pappi og pappír 360 l, lögaðili |
18.403 kr |
640660 |
Pappi og pappír 660 l, lögaðili |
27.986 kr |
641000 |
Pappi og pappír 1000 l, lögaðili |
38.847 kr |
650240 |
Plast 240 l, lögaðili |
13.903 kr |
650360 |
Plast 360 l, lögaðili |
18.403 kr |
650660 |
Plast 660 l, lögaðili |
27.986 kr |
651000 |
Plast 1000 l, lögaðili |
38.847 kr |