Eyjafjarðarsveit auglýsir einbýlishús að Skólatröð 13 í Hrafnagilshverfi til tímabundinnar leigu
Eignin er laus til leigu nú þegar og verður leigð út til og með 31. júlí 2025.
Um er að ræða einbýlishús með fjórum svefnherbergjum og tveimur baðherbergjum, eldhúsi, búri, stofu og þvottahúsi auk bílskúrs.
Áhugasamir sæki um á viðeigandi umsóknareyðublaði á heimasíðu sveitarfélagsins. Farið verður yfir umsóknir þann 22.ágúst næstkomandi.
Umsókn um almennt leiguhúsnæði https://www.esveit.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/eydublod/umsokn-um-leiguhusnaedi
Umsókn um félagslegt leiguhúsnæði https://www.esveit.is/is/stjornsysla/skjol-og-utgefid-efni/eydublod/umsokn-um-felagslegt-leiguhusnaedi
13.08.2024
Fréttir