Kaldavatnslaust frá kl. 14:00 á fimmtudaginn 12. september
Vegna framkvæmda verður kalda vatnið tekið af Hrafnagilshverfi kl. 14:00 fimmtudaginn 12. september.
Opnun íþróttamiðstöðvarinnar mun færast fram á daginn, allt eftir framgangi framkvæmdanna.
Tilkynning verður send út um leið og hægt verður að opna á nýjan leik.
11.09.2024
Fréttir