Hlutastörf í íþróttamiðstöðinni í Eyjafjarðarsveit næsta vetur
Tvö 20% störf laus í íþróttamiðstöð Eyjafjarðarsveitar frá 1. september 2024 til 31. maí 2025.
Um er að ræða annars vegar vaktir konu á miðvikudögum kl. 16 - 23 og hins vegar vaktir karls á fimmtudögum kl. 16 - 23.
Hentar skólafólki afar vel. Möguleiki á afleysingum og forgangur fyrir sumarstörf 2025 í boði.
24.06.2024
Fréttir