Laugarborg

Tónlistarhúsiđ Laugarborg   Laugarborg var tekin í notkun sem félagsheimili fyrir Hrafnagilshrepp áriđ 1959. Húsiđ er í meirihlutaeigu Eyjafjarđarsveitar

Laugarborg


Tónlistarhúsið Laugarborg

Tónlistarhúsið/Félagsheimilið Laugarborg. Mynd: Karl Frímannsson
 
Laugarborg var tekin í notkun sem félagsheimili fyrir Hrafnagilshrepp árið 1959. Húsið er í meirihlutaeigu Eyjafjarðarsveitar en aðrir eigendur eru Kvenfélagið Iðunn og Ungmennafélagið Samherjar. Þann 19. janúar 1992, var Laugarborg formlega vígð sem tónlistarhús eftir viðamiklar breytingar.
 
Samhliða nýju hlutverki tónlistarhúss, þjónar Laugaborg enn hlutverki félagsheimilis. Þar eru haldnar árshátíðir Hrafnagilsskóla og tónleikar Tónlistarskóla Eyjafjarðar á svæðinu. Að auki er húsið leigt út fyrir ýmsa viðburði svo sem veislur, tónleika og ættarmót til aðila innan sveitar sem utan.
Nánari upplýsingar gefa húsverðir Laugaborgar á netfanginu laugarborg@esveit.is og í síma 463 1139.
 

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins