Hjálparsveitin Dalbjörg

Hjálparsveitin Dalbjörg var stofnuđ áriđ 1983 og er ađili ađ Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Sveitin hefur ađsetur í Dalborg í Hrafnagilshverfi.

Hjálparsveitin Dalbjörg

Hjálparsveitin Dalbjörg viđ Bangsabúđ. Mynd: www.dalbjorg.is

Hjálparsveitin Dalbjörg var stofnuđ áriđ 1983 og er ađili ađ Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu. Sveitin hefur ađsetur í Dalborg í Hrafnagilshverfi. Hjálparsveitin Dalbjörg býr ađ gróskumiklu starfi áhugasamra félagsmanna og stendur auk ţess fyrir öflugu ungliđastarfi. Sveitin er vel búin tćkjum og hefur sinnt köllum um ađstođ jafnt í nćsta nágrenni svo sem á Eyjafjarđardal og ţar í kring auk ţess ađ taka ţátt í samrćmdum ađgerđum Landsbjargar fjćrri heimabyggđ.

Heimasíđu Hjálparsveitarinnar Dalbjargar má sjá hér.

Svćđi

Skrifstofa Eyjafjarđarsveitar

Skólatröð 9
601 Akureyri
Sími: 463 0600 Fax: 463 0611
Netfang: esveit@esveit.is
Kennitala: 410191-2029
Opnunartími: 10:00 - 14:00 

Póstlisti

Skráðu þig á póstlistann hjá okkur og fáðu fréttir og fleira.??

Mynd augnabliksins