Auglýsingablaðið

562. TBL 10. febrúar 2011 kl. 08:40 - 08:40 Eldri-fundur

þau mistök eru í auglýsingablaðinu að fram kemur efst á því að það sé 561. tbl. 4. febrúar 2011, en þar átti auðvitað að standa 562. tbl. 10. febrúar 2011. Beðist er velvirðingar á þessu. 

Auglýsingablaðið 562. tbl. 10. febrúar 2011. 

ATHUGIð!
Vegna breytinga á dreifingu fjölpósts hjá íslandspósti verður auglýsingablaðið framvegis prentað á miðvikudögum og dreift á fimmtudögum.  Auglýsingar þurfa því að berast fyrir kl. 9:00  á miðvikudagsmorgnum. Vinsamlegast sendið auglýsingar á netfangið esveit@esveit.is
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

 

Frá Félagi eldriborgara í Eyjafirði
þorrablót félagsins verður haldið í  Félagsborg föstudaginn 11. febrúar n. k.
Húsið opnað kl. 19.00 borðhald hefst kl. 19.30. þeir sem ekki hafa skráð sig í Félagsborg látið vita í síma:
Sigurgeir Staðarhóli,  hs. 463-1184  gsm. 864-7466
Vilborg Ytra-Laugalandi hs. 463-1472  gsm. 868-8436
Addi  Laugarholti,  hs. 463-1203  gsm. 893-3862
Kristín Litla- Hóli  hs. 463-1347  gsm. 866-9355

 

Fundarboð
Aðalfundur Félags aldraðra Eyjafirði 2011 verður haldinn í Félagsborg sunnudaginn 13. febrúar kl. 14.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Nýjir félagar velkomnir.
Mætum sem flest, Stjórnin

 

Náttfata-sunnudagaskóli
Næsta sunnudagsmorgun er algjör óþarfi að klæða sig því þá ætlum við að hafa NáTTFATA-sunnudagaskóla í Hjartanu í Hrafnagilsskóla milli kl. 11 og 12. þangað eru allir velkomnir með því skilyrði að þeir mæti á NáTTFöTUNUM og með góða skapið með sér. Vonumst til að sjá fullt af börnum og fullorðnum....á náttfötunum Starfsfólkið

 

Tapað - Fundið!
Herravettlingar og húfa, merkt „Danmark“ fundust í kapítulinu við Munkaþverárkirkju. Upplýsingar í síma 864-0049.

 

Tapað - Fundið!
Dökkbrún mokkaskinnshúfa er á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar. Húfan varð viðskila við eiganda sinn í stjórnlagaþingsskostningunum í Hrafnagilsskóla. Eigandinn getur nálgast húfuna á skrifstofu Eyjafjarðarsveitar milli kl. 10-14.
Skrifstofa Eyjafjarðarsveitar

Getum við bætt efni síðunnar?