Auglýsingablaðið

1024. TBL 08. janúar 2020

 

Auglýsingablað 1024. tbl. 22. árg. 8. janúar 2020.

 

 

Dagatal dreifingardaga Póstsins er komið á heimasíðu þeirra. 

Sorphirðudagatal 2020 er komið á heimasíðu Eyjafjarðarsveitar og Terra. Því verður dreift fljótlega á öll heimili í sveitarfélaginu.

 

 

Skipulagsnefnd vinnur að umferðaröryggisáætlun fyrir Eyjafjarðarsveit 

Kallað er eftir ábendingum frá vegfarendum sveitarfélagsins um það sem betur má fara í umferðarmálum í sveitarfélaginu. 

Hafa má í huga atriði eins og ástand vega, snjómokstur, umferð gangandi vegfarenda, akandi og ríðandi. Þá er einnig vert að benda á gróður, heft útsýni, erfið gatnamót og heimreiðar svo fátt eitt sé nefnt.

 Mikilvægt er að staðsetningar séu skilmerkilega tilgreindar í ábendingum og gott er að hafa myndir með þar sem við á. 

Ábendingar sendist á esveit@esveit.is merkt sem erindi: „Ábendingar fyrir umferðaröryggisáætlun“ fyrir 12. janúar 2020. Skipulagsnefnd.

 

 

 Nú byrjar námskeiðið að stoppa og staga í Dyngjunni-listhúsi

Getum við bætt efni síðunnar?