Aðalfundur Kaupangssóknar

Aðalfundur Kaupangssóknar verður haldinn í Kaupangskirkju þriðjudaginn
20. apríl kl. 20.00 ( ef sóttvarnarreglur leyfa).
Dagskrá: venjuleg aðalfundarstörf, önnur mál.
Allir velkomnir.
Sóknarnefnd.