Aðalfundur Kvenfélagsins Iðunnar

Við gerum fastlega ráð fyrir rýmkuðum samkomutakmörkunum í næstu viku og verðum með aðalfundinn okkar í Laugarborg laugardaginn 5. febrúar kl. 11:00.
Fundarboð var sent í síðustu viku bæði í tölvupósti og bréfleiðis.
Nýjar konur velkomnar – endilega hafið samband fyrir skráningu á fundinn í síma 863-6912 Sigríður Ásný, formaður, eða með tölvupósti á idunn@kvenfelag.is.
Hlökkum til að eiga með ykkur notalega stund, stjórnin.