Áttu gull og gersemar? nothæft-verðmat-ráðgjöf

Júlía Þrastardóttir gullsmiður verður í Kvennaskólanum á Laugalandi laugardaginn 16. okt., uppi í betri stofunni milli kl. 15:00 og 17:00 með ókeypis ráðgjöf á skarti. Öllum er velkomið að koma og fá verðmat, mat á hreinsun eða gyllingu, aldri þess, notagildi eða endursmíði.