Bæjakeppni Funa 2022 – opið íþróttamót

Bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum 26. ágúst og hefst kl. 19:00, skráning byrjar kl. 18:00.

Keppt verður í Pollaflokki, barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki.

Sjoppan opin og allir velkomnir.

Hestamannafélagið Funi.

 

Upphaflega stóð til að hátíðin færi fram þann 3.ágúst en var henni frestað vegna veðurs.