Dyngjan-listhús

Velkomin á örsýningu Oddnýjar Magnúsdóttur “Eitthvað úr ull” á Veggnum í Dyngjunni - listhúsi sem opnuð verður laugardaginn 29. október kl. 14:00.

Sýningin verður opin á opnunartíma Dyngjunnar- listhúss út nóvember.

Upplýsingar á facebook.com/dyngjanlisthus og í síma 899-8770.