Fermingarmessa í Saurbæjarkirkju sunnudaginn 15. maí kl. 11:00

Fermd verður Lilja Karlotta Óskarsdóttir. Félagar úr Kór Laugalandsprestakalls leiða safnaðarsöng undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar organista.
Prestur Jóhanna Gísladóttir og meðhjálpari Auður Thorberg.
Athöfnin er öllum opin og við hvetjum sóknarbörn til að koma og gleðjast með Lilju Karlottu.