Frá Félagi eldri borgara í Eyjafjarðarsveit

Vegna óvissuástands, sem hefur skapast af auknum fjölda Covid tilfella í landinu, hefur verið ákveðið að fella niður ferð Félagsins, sem fyrirhuguð var til Suðurlands 16.-19. ágúst nk.
Ferðanefndin.