Frá Félagi eldri borgara í Eyjafjarðarsveit - Jólahlaðborð

Jólahlaðborð FEBE, Félags eldri borgara í Eyjafjarðarsveit, verður á Brúnum laugardaginn 26. nóvember.
Nánar auglýst síðar.