Gull, silfur, rósagull og Omnom súkkulaði

Kvenfélagskonur á Íslandi, safna fyrir tækjum sem munu nýtast öllum konum hvort sem er við meðgöngu, fæðingu eða vegna kvensjúkdóma. Um er að ræða mónitora, ómtæki og rafrænar tengingar á milli landsbyggðar og Kvennadeildar Landspítalans.
Til sölu eru nokkrar týpur af armböndum og Omnom súkkulaði.
Allur hagnaður af sölu rennur beint í söfnunina.
Sjá nánar á heimasíðu Kvenfélagasambands Íslands
https://kvenfelag.is/sofnun-2020.
Nánari upplýsingar/pantanir óskast sendar fyrir sunnudaginn 24. maí á idunnhab@gmail.com eða í síma 866-2796/Hrönn.
Öllum er velkomið að panta og styrkja þannig söfnunina.
Kvenfélagið Iðunn.