Handverksmessa í Saurbæjarkirkju á Konudaginn

Verið velkomin í Saurbæjarkirkju á Konudaginn. Ræðukona er G. Hadda Bjarnadóttir handverks- og myndlistarkona og eigandi Dyngjunnar-listhúss. Kirkjukór Grundarsóknar syngur undir stjórn Þorvaldar Arnar Davíðssonar organista. Meðhjálpari Auður Thorberg og prestur Jóhanna Gísladóttir.

í beinu framhaldi býður sóknarnefnd upp á vöfflukaffi í Smámunasafninu.

Verið öll hjartanlega velkomin.