Hestamannafélagið Funi auglýsir ókeypis þriggja daga byrjendanámskeið

Hestamannafélagið Funi auglýsir ókeypis þriggja daga byrjendareiðnámskeið á Melgerðismelum 4.-6. ágúst.

Kennt verður í 6 manna hópum sem er skipt eftir aldri og getu. Annar hópurinn byrjar kl. 15:00 og hinn kl. 16:00. Hestar og reiðtygi á staðnum.

Skráning á annasonja@gmail.com, fyrstir skrá fyrstir fá!

Æskulýðsnefnd Funa