Hrútasýning á Möðruvöllum í Eyjafjarðarsveit

Næstkomandi mánudag 5. október 2020 klukkan 20:00 verður haldin hrútasýning í fjárhúsinu á Möðruvöllum.
Bæði verður keppt í flokki lambhrúta og veturgamalla.
Munum að hlýða Víði.
Fjárræktarfélagið Freyr.