Iðunnarkvöld kvenfélagsins Iðunnar

Kvenfélagið Iðunn verður með Iðunnarkvöld, þriðjudaginn 15.október klukkan 20:00 í Laugarborg, þar sem nýjum og áhugasömum konum er velkomið að mæta og kynna sér starfsemina. 
Kveðja, stjórnin.