Íþróttavika - vatnsleikfimi

Opinn tími í vatnsleikfimi í tilefni af Íþróttaviku Evrópu dagana 23.-30. september. Kennari er Helga Sigfúsdóttir.
Styrkjandi og liðkandi æfingar undir stjórn Helgu. Öflugur og skemmtilegur tími. Grípið tækifærið og prófið nýja hreyfingu.
 
 
Frítt í sund, líkamsrækt og á alla viðburði. Sjáðu dagskrá á fleiri viðburði hér