Íþróttavika - Yoga tími

Yoga tími með mjúku og styrkjandi yoga sem hentar jafnt byrjendum sem lengra komnum. Tímanum lýkur með leiddri slökun. Dýnur, púðar og teppi á staðnum. Einnig velkomið að koma með eigin dýnu, kodda eða teppi.

Kennari er Ingileif Ástvaldsdóttir yogakennari.

Sjá viðburð á Facebook hér.

Frítt er í sund, líkamsrækt og á alla viðburði í Íþróttaviku Evrópu. Sjáðu dagskrá á fleiri viðburði hér