Íþróttavika - Zumba tími

Zumba tími í tilefni af Íþróttaviku Evrópu dagana 23.-30. september. Zumba er frábær hreyfing með skemmtilegri tónlist. Þessi tími er fyrir alla og ef þú hefur ekki prófað Zumba áður, þá er um að gera að mæta og prófa.

Kennari er Alla Rún Rúnarsdóttir.

Sjá viðburð á Facebook. 

Frítt er í sund, líkamsrækt og á alla viðburði í Íþróttaviku Evrópu. Sjáðu dagskrá á fleiri viðburði hér