Miðaafhending og sala þorrablótsmiða

Miðvikudaginn 25. jan og fimmtudaginn 26. jan fer fram afhending og sala þorrablótsmiða í anddyrinu í íþróttahúsinu.

Miðvikudag á milli kl. 16-20
Fimmtudag á milli kl. 18-22

Posi verður EKKI til staðar, en hægt verður að fá reikningsupplýsingar og millifæra á staðnum fyrir þá sem það kjósa. Einungis greiddir miðar verða afhentir.

ATH! Ef ske kynni að einhver hefur gleymt sér og ekki pantað miða, þá eru örfáir miðar eftir til sölu. Hafið samband við formann í síma 863-1271.