K-Listinn, þar býr krafturinn!

Ágætu sveitungar, takk til ykkar sem komuð á vorhátíðina sl. sunnudag.

Nú nálgast stóri dagurinn óðfluga. Eiður Jónsson tekur að sér að sjá um akstur á kjörstað fyrir þá sem vilja. Þeir sem vilja nýta sér það hringi í númerið 861-5537. Þá verður K-listinn með kosningavöku á Kaffi Kú kosningadagskvöldið 14. maí frá kl. 21:00. Allir velkomnir.

Kosningakvöld hjá K listanum!