Kona ~ lífsorkan þín

Efni: Sunnudaginn 15. maí verður Námskeiðið “Kona ~ lífsorkan þín “. Heilsueflandi og streitusefandi námskeið fyrir konur sem upplifa sig með “tóman tank” og þrá kyrrð og “mitt rými”
Umsjón: Sólveig Bennýjar er jóga & jóga Nidra kennari og rekur Vökuland Vellíðunarsetur í Eyjafjarðarsveit ásamt eiginmanni.
Staðsetning: Vökuland, upphitað hirðingjatjald í garðinum.
Engin reynsla eða þekking nauðsynleg.
Tími: 17-20.
Verð: 9.900 kr.

 • Dagskrá:
  Kakó ~ til að opna hjartað og tengjast okkur dýpra
  YogaMýkt~ mjúk bandvefslosun sem hjálpar þér að sleppa því sem liðið er og kafa dýpra
  Græn næring ~Nærandi og hollur grænn drykkur til að lyfta orkunni þinni
  SöngTromma ~ Sefandi hugleiðsla
  Nýtt tungl ~ Tunglorkan vinnur með okkur í nýjum markmiðum
  Slökun ~ Tökum inn /úrvinnsla
  Sauna ~ Hreingufa og útisturta
  ( taka með sundföt+handklæði)

Valfrjálst að taka með nesti/ hnetur og aðra næringu. En seremóníukakó og grænmetis drykkur verða í boði.
Verð: 9.900 kr. - greitt fyrirfram með innlögn á reikning.
Skráning hér / s. 663-0498 eða hjá: info@vokulandwellness.is
(Skráning er nauðsynleg)