Lionsklúbburinn Sif - Aðalfundarboð - ATH. Breyttur tími og staðsetning

Lionsklúbburinn Sif - Aðalfundarboð
Aðalfundur verður haldinn á Brúnum miðvikudagskvöldið 8. júní kl. 19:00
Venjuleg aðalfundarstörf. Léttar veitingar.

Vilt þú gerast félagi í Lions, stærstu hjálparsamtökum heims?
Lions er alþjóðleg hreyfing og um leið skemmtilegur félagsskapur sem leggur öðrum lið þegar á þarf að halda.

Áhugasömum konum bendum við á að hafa samband með skilaboðum á facebooksíðunni Lionsklúbburinn Sif. Einnig er hægt að senda tölvupóst á lions.hronn@gmail.com eða hringja í 866-2796, Hrönn.

Starfsárinu fer senn að ljúka en svo byrjum við aftur í haust af fullum krafti.