Litla tónleikaröð Hælisins

Bóndi og Kerling eða Bobbi og Sigga nágrannar okkar gleðja gesti Hælisins með spili og söng í skjólgóða skoti Hælisins. Velkomin!