Námskeið í harðangri og klaustri

Þjóðháttafélagið Handraðinn verður með námskeið í harðangri og klaustri í Laugalandi dagana 6., 13. og 20. október næstkomandi, frá klukkan 18:00-21:00. Skráningar fara fram í gegnum tölvupóstfangið bergthorajohanns@gmail.com.
Verð 10.000 krónur fyrir þrjú kvöld, án efniskostnaðar.